Fuzz Mánaðarmótið – 17. september 2015

FUZZ Mánaðarmótið fer fram fimmtudaginn 17. september á Seljadalsvelli við Ölduselsskóla / Seljakirkju kl. 17:30, en mótið er haldið í samvinnu við Íslenska frisbígolfsambandið.
Keppt er í tveggja manna liðum eftir Texas Scramble fyrirkomulaginu þar sem betra kastið gildir.
Sigurvegarar í hverjum flokki verða krýndir september-mánaðarmeistarar.
Keppt verður í öllum flokkum þ.e. A-flokki, B-flokki, kvennaflokki og barnaflokki (15 ára og yngri). A er fyrir vana spilara og B er fyrir styttra komna.

ÍFS

Skráning fer fram hér fyrir neðan:

  Flokkur*

  Spilari 1 - Fullt nafn*

  Spilari 2 - Fullt nafn* (Skrifaðu "vantar" og við finnum meðspilara fyrir þig)

  Nafn á liði

  Netfang tengiliðar*

  Einhverjar spurningar eða ábendingar?

  Athugið að keppnisgjaldið er 2.000 kr. á lið (1.000 kr. ef báðir aðilar eru í ÍFS)

  Hægt er að greiða keppnisgjaldið með millifærslu eða með pening á staðnum.

  Vinsamlegast veljið greiðslumáta:

  MillifærtGreitt á staðnum

  Númer reiknings: 0513-14-503326

  Kennitala: 450705-0630