Dynamic Discs – Recruit karfa

44.000 kr.

Ekki til á lager

Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Recruit karfan frá Dynamic Discs er vönduð og góð karfa sem auðvelt er að setja upp hvar og hvenær sem er.

– Recruit karfan skartar 13 innri og 13 ytri settum af zinkhúðuðum keðjum.
– Körfurnar eru fyrst rafbrynjaðar (e. electrophoresed) og svo dufthúðaðar (e. powder coated) til að auka vörn gegn tæringu og ryði.
– Auðvelt er að setja körfuna saman og taka í sundur fyrir flutning.
– Staurinn er í tveimur pörtum, þannig að mögulegt er að koma körfunni fyrir í farangursrými í fólksbíl.
– Kemur með ferðafæti og hægt að setja upp þar sem þér hentar.
– Á ferðafætinum er hjól sem auðveldar flutning og tilfærslu á körfunni til muna.

Það eru engar umsagnir til að sýna