Latitude 64° – Bite (hundadiskur)

2.500 kr.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Loksins er hægt að fá alvöru hundadisk sem er ekki ónýtur eða afmyndaður eftir fyrstu köstin. Bite er framleiddur úr slitsterku gæðaplasti sem stærri hundar eiga í stökustu vandræðum með að bíta í gegnum.

Bite er samþykktur frisbigolfdiskur af PDGA, en diskurinn svífur vel og heldur nokkuð beinni línu á flugi.

SPEED: 1 | GLIDE: 7 | TURN: -1 | FADE: 0

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
Það eru engar umsagnir til að sýna