Latitude 64° – Core Pro Bakpoki

18.500 kr.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Core Pro Bakpokinn frá Latitude 64° er léttur og þægilegur bakpoki sem rúmar allt sem þarf fyrir góðan hring af frisbígolfi. Í bakpokann er hægt að koma allt að 18 diskum í aðalhólfið og 2 pútterum í efra hólfið.

Helstu eiginleikar:

  • Stórt aðalhólf sem heldur allt að 18 diskum
  • Tvískipt efra hólf, annarsvegar fyrir 2 púttera og hinsvegar fyrir handklæði, auka föt o.s.frv.
  • Tveir hliðarvasar fyrir vatnsflöskur eða smáhluti t.d. lykla, síma, veski o.s.frv.
  • Mini vasi á hlið
  • Pennavasi á toppnum
  • Bólstraðar axlarólar og bak fyrir aukin þægindi
  • Vatnsfráhrindandi efni.

Þyngd: 1.6 kg
Stærð: 48cm x 38cm x 22cm
Efni: 600D x 600D Ribstop Poly with 6P PVC backing (Eco Friendly)

Það eru engar umsagnir til að sýna