Leiga á frisbígolfdiskum

500 kr.

Ekki til á lager

Lýsing

Við leigjum út diska til einstaklinga, hópa, starfsmannafélaga og hverjum þeim sem langar til að prófa frisbígolf með alvöru diskum, en vilja ekki endilega fjárfesta í eigin diskum alveg strax. Ef þess er óskað getum við mætt og farið yfir öll þessi helstu atriði sem gott er að hafa í huga.

Klambratún er æskilegasti byrjendavöllurinn á Höfuðborgarsvæðinu og er auðveldur yfirferðar fyrir flesta.

Vinsamlegast veljið þann fjölda diska sem er áætlað að þurfa að fá leigða og gangið frá pöntun. Gott er að taka fram dagsetningu í skilaboðareit þegar gengið er frá pöntun.
Við munum hafa samband, staðfesta pöntunina og umbeðna dagsetningu.

Frisbígolf er tilvalið fyrir steggjanir, gæsanir eða annað hópefli hjá fyrirtækjum, stofnunum og starfsmannafélögum! 🙂

Það eru engar umsagnir til að sýna