MVP – Beaker taska

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Mjög góð taska fyrir byrjendur og lengra komna, rúmar alla diskana sem þú þarft og vel það.
– Getur tekið 12-15 diska (þar með talið 1-2 diska í púttervasa að framanverðu)
– Fæst í flottum litum (orange, rauðum eða kóngabláum)
– Festingar fyrir stillanlega axlaról (fylgir með) eða bakpokaól (hægt að sérpanta)
– Slitsterkur og fóðraður botn
– Einangraður vasi fyrir flöskur, brúsa eða önnur drykkjarílát
– Tvö skilrúm með frönskum rennilás sem hægt er að staðsetja innan aðalhólfs
– Fjórir kúlulaga fætur undir töskunni sem halda töskunni hærra frá jörðu
– Eitt stórt hliðarhólf með rennilás sem rúmar tvo diska
– Hliðarvasi með auðveldu aðgengi
– Hliðarvasi fyrir skorkort og mini-marker
– Vönduð taska úr slitsterku efni

Það eru engar umsagnir til að sýna