Lýsing
Lítil og vönduð karfa fyrir mini-markera, sem er gaman að stilla upp hvar og hvenær sem er! 🙂
– 66 cm á hæð.
– Mattsvört á litinn.
– Körfurnar eru fyrst rafbrynjaðar (e. electrophoresed) og svo dufthúðaðar (e. powder coated) til varnar tæringu og til að auka endingu.
– Tvöfalt keðjusett með 24 keðjum samtals (12 ytri og 12 innri keðjusett) til að grípa markerinn betur.
– Efra bandið er u.þ.b. 29 cm í þvermál.
– Karfan sjálf er tæplega 32 sentimetrar á breidd.
– Karfan er sterkbyggð og massíf, eingöngu framleidd úr málmi og öll samskeyti eru soðin saman.
– Hægt að setja saman og taka í sundur á innan við mínútu.
Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn “MVP – Black Hole Mini karfa”
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.