Lýsing
Snilldar LED-ljós fyrir frisbidiska með þremur ljósdíóðum til að festa undir diskana þegar spilað er í skammdeginu.
Fjórar stillingar eru á ljósdíóðunum:
– Blikka hratt
– Blikka hægt
– Stöðugt kveikt
– Slökkt
Athugið að marglituðu ljósin eru bara með 2 stillingar (kveikt/slökkt) en þau blikka á margvíslegan hátt.
Ekki er lím á ljósunum sjálfum, heldur mælum við með að notað sé pökkunarlímband til að festa ljósin undir miðjan diskinn.
Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn “MVP – Tri-Lite ljósdíóður (LED)”
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.