MVP – Nucleus taska

11.500 kr.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Snilldar taska sem tekur helling af diskum og er mjög nett.
– Getur tekið 18-22 diska (þar með talið 2 diska í púttervasann að framan)
– Festingar fyrir stillanlega axlaról (fylgir með) eða bakpokaól (hægt að sérpanta)
– Slitsterkur og fóðraður botn
– Sterkbyggð
– Tveir einangraðir vasar fyrir flöskur, brúsa eða önnur drykkjarílát
– Tvö skilrúm með frönskum rennilás sem hægt er að staðsetja innan aðalhólfs
– Fjórir kúlulaga fætur undir töskunni sem halda töskunni hærra frá jörðu
– Tvö stór hliðarhólf með rennilásum
– Tveir hliðarvasar með auðveldu aðgengi (frábært fyrir lykla, síma mini-marker o.fl)
– Vasar fyrir blýanta/penna hjá pútter-vasa
– Lítið hólf hjá pútter-vasa fyrir smáhluti
– Lítill vasi með rennilás inni í öðru hliðarhólfinu þar sem er hægt að geyma verðmæti eða annað smádót sem ekki má verða fyrir hnjaski.
– Vönduð taska úr slitsterku efni

Það eru engar umsagnir til að sýna