MVP – Voyager bakpoki

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Voyager bakpokinn er sá fyrsti í nýju bakpokalínunni frá MVP, en von er á fleiri bakpokum frá þeim innan tíðar. Bakpokinn er mjög þægilegur, vel hannaður og allur frágangur er fyrsta flokks.

Hægt er að koma u.þ.b. 20 diskum í bakpokann og hann er með nóg af plássi fyrir allskonar aukahluti, nesti og drykki.

Bakpokinn var hannaður með fjölbreytni í huga og hægt er að haga vösum  og uppsetningu eftir því hvað hentar hverju sinni. Tveir D-hringir eru á bakpokanum til að festa töskumerki eða handklæði.

Bakpokinn er framleiddur úr hágæða efni og lítur mjög vel út.

– Vel fóðraðar bakpokaólar ásamt baki sem gefur góðan stuðning og aukin þægindi
– Bakpokinn tekur u.þ.b. 20 diska í heildina
– Aðalhólfið tekur um 18 diska
– Púttervasinn tekur 2 diska
– Stórt geymsluhólf í efri hluta bakpokans
– Hægt að vera með 3 mismunandi útgáfur af efri vösum og púttervasa
– 2 misstjórir renndir vasar
– Ól til að halda regnhlíf eða stól (sjá MVP stólinn)
– 2 stórir og 2 litlir vasar fyrir drykkjarílát
– Vasi fyrir mini-markera
– Renndur skorkortavasi
– Blýantavasi
– Fætur undir bakpokanum eru framleiddir úr slitsterku plasti
– Mjög stöðugur og veltur ekki auðveldlega

Það eru engar umsagnir til að sýna