ProBasket Trainer – Æfingakarfa

Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

ProBasket Trainer er sterkbyggð, hágæða æfingakarfa sem er auðvelt að setja saman. Ólíkt mörgum ódýrari körfum á markaðnum, þá lítur þessi karfa út eins og alvöru keppniskarfa og þú finnur töluverðan gæðamun þegar kemur að keðjunum og hvernig þær grípa diskinn. Hægt er að nota körfuna til að bæta við auka brautum og hjólið á fætinum auðveldar allan flutning á henni til muna.

ATH – afhendingartími á körfunum eru 10-14 dagar frá pöntun.

Nánari lýsing

• 13 innri og 13 ytri zinkúðaðar keðjulengjur.
• Karfan er dufthúðuð til að auka ryð- og tæringarvörn.
• 3ja tommu breiður, gulur toppur efst á körfunni eykur sýnileika í öllum veðuraðstæðum.
• Sérstakar stilliskrúfur fylgja, en þær auka stöðugleika körfunnar til muna.
• Karfan er samþykkt af PDGA fyrir PDGA-rated viðburði (B-tier og neðar).
• Miðjustaur körfunnar kemur í tveimur hlutum, sem auðveldar flutning og geymslu á körfunni.
• Karfan er hönnuð með það í huga að hún sé hreyfanleg og því ekki æskilegt að hún sé t.d. sett upp varanlega eða höfð úti lengur en þörf krefur, þar sem tæring og ryð getur.

helstu mál og stærðir (Samansett)

Hæð: 138 cm

KARFA
Hæð frá jörðu: 81 cm
Dýpt: 22 cm
Ytra þvermál: 69 cm
Möskvastærð í körfu: 20,4 cm
Teinabil í körfu: 12 cm
Marksvæði (e. Target zone): 49 cm

TOPPHLUTI
Þvermál: u.þ.b.. 57 cm
Möskvastærð: u.þ.b. 17 cm

Þyngd

24 kg

Það eru engar umsagnir til að sýna