Lýsing
Sjálflýsandi límmiðar til að líma á diska til að sjá þá betur þegar spilað er í skammdeginu.
Hægt að nota lengur en hefðbundin diska-ljós þar sem ekki þarf að hafa áhyggjur af rafhlöðuendingu.
Auðvelt að taka af og skilur ekki eftir sig lím.
Við mælum með að nota útfjólublátt ljós (UV) til að “hlaða” límmiðana sem hraðast.
Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn “UFO Glow – Sjálflýsandi límmiðar”
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.