Latitude 64° – Windbuster Regnhlíf

3.500 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Regnhlífin er hönnuð með það í huga að hún taki ekki eins mikinn vind á sig og aðrar regnhlífar, þannig er hún auðveldari viðureignar í íslensku veðurfari.

Hentar einstaklega vel fyrir þá sem eiga DG Luxury bakpokann eða Pro Bag töskuna frá Latitude 64° þar sem gert er ráð fyrir regnhlíf með þar til gerðum hólfum eða festingum.

Það eru engar umsagnir til að sýna