Latitude 64° – T-Link frisbígolfskór

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Sérhannaðir frisbígolfskór frá Latitude 64°.

– Hannaðir af frisbígolfspilurum fyrir frisbígolfspilara.
– Skórnir eru vandlega úthugsaðir með þarfir frisbígolfspilarans í huga.
– Sólinn er slitsterkur og gefur passlega mikið grip.
– Ytra byrðið er með Hydroguard vörn sem svipar til Gore-Tex og heldur fótunum þurrum þegar spilað er á blautum völlum.
– Fáanlegir í 4 mismunandi litaútgáfum.

ATH – Skóna þarf að oftast að sérpanta og við mælum með að taka hálfu númeri stærra en tekið er í venjulegum skóm, þar sem númerin eru stundum í minni kantinum og gott að eiga möguleikann á að vera í þykkari sokkum.

Hér má finna ítarlega umfjöllun um skóna frá ATDG

Það eru engar umsagnir til að sýna