Trilogy – Mystery Box

8.500 kr.

Á lager

Flokkur:

Lýsing

Mystery Boxið inniheldur 5 diska, ýmist frá Latitude 64°, Dynamic Discs og/eða Westside Discs.

Eingöngu voru útbúin 1000 Mystery Box fyrir Evrópu þetta árið og því er mjög takmarkað magn í boði.
Í fjórum boxum af þessum 1000 eru boðsmiðar á Tyyni risamótið, sem haldið er árlega í nágrenni Helsinki í Finnlandi, af Latitude 64° og Dynamic Discs.
ATH – Ef einhver heppinn viðskiptavinur okkar fær boðsmiða á Tyyni í kassanum sínum, þá ætlar Fuzz Frisbígolfverslun að bjóða vinningshafanum til Helsinki með Icelandair.

Allir sem kaupa Mystery Box fyrir lok dags þann 23. desember, fara í pott og geta unnið Special Mystery Box sem er MJÖG veglegt, en það inniheldur 9 diska ásamt auka glaðningi!
Dregið verður þann 24. desember.

Vert er að taka fram að við höfum ekki minnstu hugmynd um hvaða diskar eða vinningar kunna að leynast í kössunum 🙂

Það eru engar umsagnir til að sýna