Frisbígolf startpakki (byrjendur)

5.000 kr.

Á lager

Lýsing

Byrjendapakkinn inniheldur allt sem byrjandi þarf til að spila frisbígolf. Diskarnir í pakkanum eru vinsælustu diskarnir úr Easy-to-Use línunni frá Latitude 64°. Diskarnir eru sérstaklega hannaðir til að vera auðveldir í notkun og eru léttari en aðrir diskar. Pakkinn innheldur driver, midrange og pútter framleidda úr endingargóða Retro-plastinu og eru flestir undir 160gr.

Diskarnir í pakkanum eru  Diamond, Pearl og Ruby.

Latitude 64° Diamond driver:

Speed
8
Glide
6
Turn
-3
Fade
1

Latitude 64° Pearl midrange:

Speed
4
Glide
6
Turn
-4
Fade
1

Latitude 64° Ruby pútter:

Speed
3
Glide
5
Turn
-3
Fade
1

Diskarnir eru sérstaklega hannaður fyrir byrjendur og þá sem vilja léttari diska til að lengja köstin hjá sér.

Það eru engar umsagnir til að sýna